ný tölva

Gamla tölvan hennar Fífu datt í gólfið um daginn og skjárinn á henni eyðilagðist. Sem betur fer erum við með innbúskaskótryggingu þannig að viðgerðin á henni fæst bætt. Fengum það útborgað, bættum við sjálfsábyrgð og 15 þúsund kalli og keyptum nýja. Gamla druslan, með svörtum flekkjum á skjánum, dugar mér í LHÍ, ætlum ekki að henda henni. Nú eru semsagt 4 tölvur hér heima, 5 ef við teljum leikjatölvuna með.

Tölvuvædd fjölskylda, eða hvað?

4 Responses to “ný tölva”


 1. 1 Kalli 2008-03-17 kl. 20:06

  Hvurs konar tölva var keypt? Smyrjið á mig öllum æsandi smáatriðunum 😀

 2. 2 hildigunnur 2008-03-17 kl. 22:26

  Tjah, ekki sérlega æsandi, bara macbook tilboðið frá Applebúðinni. Unglingurinn þarf ekki meira… 😛

 3. 3 Kalli 2008-03-18 kl. 01:57

  Ekkert að MacBook. Versta við MacBook er hve erfitt hún gerir fyrir mig að réttlæta MacBook Pro. Eeen… ég verð með PowerBook eitthvað áfram.


 1. 1 heppni « tölvuóða tónskáldið Bakvísun við 2008-03-19 kl. 19:28

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 375.038 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: