Gamla tölvan hennar Fífu datt í gólfið um daginn og skjárinn á henni eyðilagðist. Sem betur fer erum við með innbúskaskótryggingu þannig að viðgerðin á henni fæst bætt. Fengum það útborgað, bættum við sjálfsábyrgð og 15 þúsund kalli og keyptum nýja. Gamla druslan, með svörtum flekkjum á skjánum, dugar mér í LHÍ, ætlum ekki að henda henni. Nú eru semsagt 4 tölvur hér heima, 5 ef við teljum leikjatölvuna með.
Tölvuvædd fjölskylda, eða hvað?
Nýlegar athugasemdir