Sarpur fyrir 6. mars, 2008

svið

ætli þetta verði nú ekki síðasta sviðamáltíðin í vetur, er ekki að koma vor? (hmm, í skrifuðum orðum leit Jón Lárus út um gluggann, og jújú, hvítt aftur!).

Börnin voru minna hrifin. Skil ekkert í þessu, þau eru fullvön að borða svið, gera það reyndar alveg, en tja, ekki beinlínis í uppáhaldi. Ungdómurinn nútildags…


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa