ég held

að það sé partí hér uppi á lofti.

Best að drösla sér niður hæð, fara að sofa og þakka fyrir það að í mínu gamla hljóðbæra húsi skuli vera heil hæð á milli, sem við ráðum.

Ekki að það séu oft partí uppi, en kemur nú fyrir samt. Annars er hann Gunni hér uppi á lofti þvílíkur munsturnágranni að eftir öðru eins mætti lengi leita…

2 Responses to “ég held”


  1. 1 Kristín Björg 2008-02-29 kl. 07:25

    Man það núna þegar ég les bloggið þitt að mig dreymdi hann pabba þinn í nótt!!! við vorum að koma af sömu tónleikunum og ræddum saman á göngu. Tek það fram að ég sat fyrir aftan pabba þinn og mömmu í óperunni um daginn – eitthvað að rugla saman draumi og veruleika. Nú rembist ég við að muna á hvaða tónleikum við vorum í draumnum….

  2. 2 Kristín Björg 2008-02-29 kl. 07:37

    Og talandi um parý – ég bjó í timburhúsi í USA og það voru oft skemmtileg partý þar uppi. Okkur á neðir hæðinni var alltaf boðið – og skemmtum okkur vel. Enda voru þetta partý sem byrjuðu klukkan 21:00, byrjað að dansa klukkan 21:30 og allt búið svona um 01:00.
    Dálítið siðað það.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

febrúar 2008
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272829  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: