Sarpur fyrir 28. febrúar, 2008

óvenju góð

brandarasíðan í danska kellingablaðinu sem ég keypti mér áðan (les það fyrir uppskriftirnar, skoh…!)

Einu sinni var hægt að taka gamlar kvenmannsnærbuxur og nota þær sem afþurrkunarklúta.

Nú má nota þær sem tannþráð…

fjármálaspekúlasjónir

útskýrðar á tæplega 9 mínútum.

fundið hjá Kalla.


bland í poka

teljari

  • 375.120 heimsóknir

dagatal

febrúar 2008
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272829  

sagan endalausa