Sarpur fyrir 21. febrúar, 2008

kórlagið fyrir Frakklandskeppnina

rann út úr prentaranum í dag, ég kláraði það reyndar í gær en nafnið kom ekki fyrr en í dag. (takk Elías, reyndar líka fyrir að benda mér á textann. Hér með boðið á frumflutning (nei, hann verður væntanlega hér heima, ekki í Tours)).

Þá á kaf í verkið fyrir tékkneska hópinn. Og verkið fyrir slagverk og hörpu. Og verkið fyrir Írana. Og útsetninguna fyrir Öldutúnskórinn. Og lag fyrir Graduale futuri.

Hmmm. Kann ég ekki að segja nei?

Auglýsingar

tilraun

Ef þetta kemur rétt út, eigið þið að geta heyrt jarðarfararmars úr dansasvítu minni, í flutningi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna, fyrir nokkrum árum…


bland í poka

teljari

  • 370.772 heimsóknir

dagatal

febrúar 2008
S M F V F F S
« Jan   Mar »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272829  

sagan endalausa

Auglýsingar