hér heima í dag, matarboð í kvöld enda var íbúðin gersamlega í rúst. Veitir ekki af að sparka aðeins í afturendann á sér til að laga ástandið.
Reyndar ekki bara tiltekt, nú er búið að færa bækurnar hans Finns í hilluna hans, fórum í gegn um hilluna hennar Freyju sem var gersamlega stútfull af bókum, plantað í 4 hrúgur, Freyju hrúgu, Finns hrúgu, geyma hrúgu (bækur sem eru of barnalegar fyrir þau en tímum ekki að láta) og svo gefa/henda hrúgu. Veit einhver hvort það er einhver staður sem tekur við bókum eins og notuðum fötum?
Nýlegar athugasemdir