Sarpur fyrir 1. febrúar, 2008

alveg klikkaði ég

á því að plögga Útsvarsþátt kvöldsins, þar sat nær öll fjölskyldan og horfði á tenórinn brillera með liðinu sínu gegn afspyrnuskemmtilegu liði Skagafjarðar. Dugði ekki alveg að kynna sig sem annan tenór, sko.

En Þorbjörn, þetta var omen hjá þér, nú verðurðu að koma á irc…

Auglýsingar

ekki líst mér á

að margir fiðluleikarar mæti á tónleikana þar sem á að frumflytja fiðludúettana mína. Shlomo Mintz með tónleika á sama tíma í Grafarvogskirkju. Þangað flykkjast bókað fiðluleikarar landsins, að minnsta kosti hefði ég farið þangað ef ekki hefði staðið svona á. Ójæja, ætli maður reyni ekki að kynna dúettana öðru vísi, bara, þeir eru upplagðir fyrir nemendur sem eru talsvert langt komnir, alls ekki létt efni til spilunar.


bland í poka

teljari

  • 370.772 heimsóknir

dagatal

febrúar 2008
S M F V F F S
« Jan   Mar »
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
242526272829  

sagan endalausa

Auglýsingar