krísa

grrg, húnninn að innan hér á aðaldyrunum er bilaður/ónýtur! Og fullt af fólki að koma í okkar árlegu áramótaveislu annað kvöld.

Vonandi er Húsasmiðjan opin. Plz…

6 Responses to “krísa”


 1. 1 Fríða 2007-12-30 kl. 15:31

  já, ég var einmitt að reka augun í það að láshandfangið hér á garðdyrunum er að losna. Það gæti farið þannig einn góðan veðurdag að hundurinn myndi bara lokast úti í garði og ekki komast inn aftur. Ætli þetta sé smitandi?

  Gangi þér vel með risapartýið á morgun

 2. 2 hildigunnur 2007-12-30 kl. 16:58

  takk takk 😀

  Húsasmiðjan var opin, nú þarf bara að festa þetta á.

 3. 3 Guðlaug Hestnes 2007-12-30 kl. 21:08

  Forvitnisspurning: Hvað verður gómsætt í matinn? Þið eruð svoddan snilldarkokkar. Áramótakveðja til allra þinna.

 4. 4 hildigunnur 2007-12-30 kl. 23:52

  önd, lamb og flamberuð jarðarber með ís. Nánari lýsing eftir boðið 😀

 5. 5 Jón Lárus 2007-12-30 kl. 23:57

  Búið að redda þessu. Gestirnir komast núna bæði inn og út.

 6. 6 hildigunnur 2007-12-31 kl. 00:00

  úff, eins gott, ekki er ég viss um að ég vilji sitja uppi með 21 manns hér á heimilinu 😮


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 371.717 heimsóknir

dagatal

desember 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: