uppselt!

Allir miðar í 12 tónum uppurnir, búin að leyfa þeim að taka niður nöfn 30 manns svo þeir eigi frátekna miða.  Ég er ekki viss um að ég vildi vera sá sem er í miðasölunni í kvöld, hundleiðinlegt að þurfa að vísa fólki frá.  En nú get ég sem sagt ekki tekið fleiri miða frá, tékkið á 12 tónum ef þið ætlið að koma. Hefði maður nú haft vit á að hafa tvenna tónleika… 

2 Responses to “uppselt!”


  1. 1 Gummi 2007-12-28 kl. 22:26

    Dem, hefði nú mátt kíkja á bloggið þitt áður en ég skeiðaði í kirkjuna. Sem er reyndar í næstu götu við mig, þannig að fýluferðin var bara hressandi. Heyrði ég rétt, verða aukatónleikar í janúar?

  2. 2 hildigunnur 2007-12-29 kl. 02:13

    sorrí, nei, eini dagurinn sem við gátum var kirkjan upptekin. Hins vegar verður þetta flutt í Skálholti næsta júlí…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

desember 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: