meiri snjór, meiri snjór, meiri snjór

á Njálsgötu 6

mörg ár síðan hefur litið svona út hér á aðfangadag 

Jólaóratorían í spilaranum, börnin horfa á Shaun the Sheep niðri, flestir enn í náttfötunum. 

tóm sæla 🙂

11 Responses to “meiri snjór, meiri snjór, meiri snjór”


 1. 1 Jón Heiðar 2007-12-25 kl. 14:34

  Já þetta er nú alveg hreint dásamlegt.

 2. 2 Kalli 2007-12-25 kl. 17:44

  Hey, innbyggð flöss geta verið sniðug 😀

  Gleðileg jól.

 3. 3 hildigunnur 2007-12-25 kl. 17:47

  ójámm, þetta er nefnilega skemmtilegt. Ekki síðri þessi.

 4. 4 baun 2007-12-25 kl. 18:44

  afar myndrænn snjór og húsið er glæsilegt:)

 5. 5 þorgerður frænka 2007-12-25 kl. 20:39

  hvernig smakkaðist hreindýrasteikin?

 6. 6 hildigunnur 2007-12-25 kl. 21:39

  ekkert SMÁ vel, takk 😀

 7. 7 Imba 2007-12-25 kl. 23:19

  Gleðileg jól sæta fjölsklda í krúttlega húsinu í miðbænum.

 8. 8 Kalli 2007-12-26 kl. 01:49

  Þetta er orðið too much á hinni myndinni 😉

 9. 9 hildigunnur 2007-12-26 kl. 12:13

  jámm, rétt. En flott á þessari.

 10. 10 Hallgrímur 2007-12-27 kl. 15:47

  Þetta er eins og beint úr Grímsævintýrunum. Er nornin ennþá í ofninum?

 11. 11 hildigunnur 2007-12-28 kl. 00:39

  Jámm, hún verður að vera well done, allt of gömul fyrir rare… 😛


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

desember 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: