skaupið

Skoh.

Mér finnast almennt auglýsingar inni í þáttum ógeð. Gæti vel lifað án. Sæki frekar þætti inn á heimasíður þeirra en að horfa á þá hér. Maður þolir þetta stundum, svona ef maður getur ekki sloppið.

En auglýsing frá Rímaks í Skaupinu? Kommon!

Skrifið undir hér ef þið eruð á móti. Og farið síðan út og skjótið upp flottustu flauginni ykkar á meðan. Gefum skít íidda! Jámm.

2 Responses to “skaupið”


  1. 1 Kalli 2007-12-21 kl. 00:13

    Ég gef bara skít í skaupið. Þau geta sýnt auglýsingar í þeim þar til blæðir úr ennisholunum á þeim en ég verð bara ekkert að horfa. Ekki heldur þó þau sleppi þeim 😉

  2. 2 hildigunnur 2007-12-21 kl. 08:44

    Ekki ég. Raggi Braga er fínn og ég ætla þokkalega að gefa honum séns…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.762 heimsóknir

dagatal

desember 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: