Sarpur fyrir 7. desember, 2007

á morgun

laugardaginn 8.  desember, klukkan 15:00 í  Skálholtsdómkirkju verða kórar kirkjunnar með sína jólatónleika, ásamt Diddú,  Agli Árna, strengjakvintett, hörpu, trompet og orgeli.  Á efnisskrá meðal annars glænýtt verk, samvinnuverk tveggja bloggara, Rökkurstundir.   Allir mega vera með nema trompetinn (sko, það sánd passaði bara engan veginn við verkið.   Hann Jói fær örugglega nóg annað að spila).  Textinn er eftir hana Hörpu og lagið eftir mig.  Tónleikarnir eru síðan endurteknir klukkan 18:00.  Endilega kíkja.   Tja, nema sé uppselt…


bland í poka

teljari

  • 371.717 heimsóknir

dagatal

desember 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  

sagan endalausa