spenna

Litli gaur var gríðarspenntur í dag, var boðið í afmæli og það ekkert sérlega venjulegt.  Bekkjarfélagarnir voru sóttir á slökkviliðsrútu, fengu að skoða allt í krók og kring á slökkvistöðinni og renna sér niður stöngina frægu.   Fékk frí í tónfræði til að fara þetta, afmæli eru reyndar ekki afsakanir, venjulega, en svonalagað er náttúrlega spes. 

4 Responses to “spenna”


 1. 1 Nanna 2007-11-29 kl. 20:45

  Úlfur komst einmitt í svipað feitt í haust, pabbi besta vinar hans er slökkviliðsmaður og þeir fengu VIP-trítment með súlu og vatnssprautun og öllu. Það var víst mikið ævintýri.

 2. 2 hildigunnur 2007-11-29 kl. 20:49

  akkúrat. Draumur krakka á þessum aldri 😀

 3. 3 Þóra Marteins 2007-11-29 kl. 21:13

  hann átti alveg skilið að fá frí 😀

 4. 4 hildigunnur 2007-11-29 kl. 21:45

  það var nú gott… 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.762 heimsóknir

dagatal

nóvember 2007
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: