Sarpur fyrir 28. nóvember, 2007

get ekki beðið

þrátt fyrir borðann og allt, ég er bara of montin. Freyja á selló, ásamt Daníel Pálssyni, lifandis ósköp af fiðlum og víólum, kenni slatta af þessum krökkum. Kennarar með í öllum röddum nema sellóinu. Hrifsaði upp myndavélina þegar lagið var flutt aftur, hélt að ég hefði náð því, en það vantar fyrstu 1-2 tónana. Má vel njóta, samt:(nei, ég á ekki útsetninguna, bara svolítið í sellóskottunni og pínupons í hinum.  Montin af krökkunum, ekki laginu) 

er búin að setja jólalagið á jútjúbið og er þegar komin með 52 innlit á það. Án þess að birta það hér.

Gæti haft eitthvað að gera með tag sem ég setti á það. Líklega margir að skoða þetta tag.

Gæti auðveldlega orðið langhæsta vídjóið mitt.


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

nóvember 2007
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  

sagan endalausa