hljómsveitina sem Freyja og Finnur spila í, æfa jólalög og New York, New York. Finnur sjanghæjaður í stóru hljómsveitina, veit nú ekki aaaalveg alltaf hvenær hann á að koma inn. En hann er samt duglegur og finnst þetta skemmtilegt. Freyja á líka að fara að spila með stóru krökkunum, þetta vex víst allt saman.
Flestir foreldrarnir sitja inni, ekki ég, tölvan inni á kennarastofu hefur meira aðdráttarafl. Vont foreldri, ég…
Nýlegar athugasemdir