Sarpur fyrir 6. nóvember, 2007

þekkir maður nokkuð svona?

aðdragandi

(ég veit að myndin er ansi lítil, en það má smella á hana, efst í myndaglugganum hér til hægri til að sjá stærri útgáfu)

Eitthvað er ég nú

smám saman að skríða saman, já.

Hugsa að ég hafi ekki verið brotin, allavega lítið brákuð þá, talsvert skárri í bringunni. Tók ekki rotarahóstasaftina í morgun, held mér veiti ekki af því að losna við jukkið og það gerist víst ekki með því að bremsa hóstann.

Mikið er ég annars orðin leið á mér og þessari veiklingavitleysu.


bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

nóvember 2007
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  

sagan endalausa