Sarpur fyrir 20. október, 2007

tónleikarnir

já, ekkert farin að plögga tónleika SÁ á morgun. Og þeir sem líta bara út fyrir að verða fínir.

Bartók, Leifs, Ravel, Respighi og Sibelius. Ekki í þessari röð. Enginn einleikari, bara hljómsveitartónleikar. Bandið í hörkuformi, enda höfum við sett okkur heldur fleiri æfingar en hingað til, fyrir hverja tónleika.

17:00 á morgun í Seltjarnarneskirkju. Ekki dýrt inn og fríkeypis fyrir krakka. Endilega kíkja.


bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

október 2007
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa