Sarpur fyrir 18. október, 2007

urrg

búin að vinna í allan dag í vitlausu eintaki af blessuðu jólalaginu.

Klippoglímverkefni framundan, sýnist mér á öllu.

leikföng erum við

hún Jóhanna Ósk aumingjabloggari benti mér á það í gær að í auglýsingu frá Toys’R Us fær Bangsímon ekki að heita Bangsímon heldur heitir hann Óli Brúmm. Hvaða norðmaður var eiginlega að þýða bæklinginn þeirra?

Líka fyndið að þeir auglýsa: Opnum nýjan leikfangastórmarkað í Reykjavík. Úpps! Hélt að búðin væri í Kópavogi…


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

október 2007
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa