erum að prófa

curry

ógurlega spennandi rétt úr matreiðslubókinni Curry Lover’s cookbook, sem bróðir minn og mágkona gáfu okkur einhvern tímann. Steiktir maískólfar í indverskri lauksósu. Ilmurinn hér er himneskur.

Kannski maður hendi inn uppskrift á Brallið, ef þetta er eins gott og það lofar.

Svo er samt maískorn (EKKI gular baunir) eiginlega frekar óhollt og reyndar allt of mikið étið af því, í allskyns myndum. Corn syrup er í langflestu sætu, svo er cornflakes náttúrlega, kornsterkja er mjög víða og dýrin sem allavega Kaninn étur eru meira og minna alin á maís.

Best að hugsa ekki allt of mikið um þetta á meðan við borðum, samt…

2 Responses to “erum að prófa”


  1. 1 Erna E. 2007-09-15 kl. 20:23

    Úff já, ég var að lesa The Omnivore’s Dilemma um daginn – fyrsti hlutinn af bókinni sem snýst um maísinn er algjör hryllingssaga. Það liggur við að hann hafi valdið mér martröðum.

  2. 2 hildigunnur 2007-09-15 kl. 20:35

    akkúrat, það var bókin sem greinin byggðist á.

    Maturinn var samt æði 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

september 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: