Kay Brothers Shiraz.
Djúp kirsuber þarna, dökkt dökkt bragð. Hrikalega gott vín. Ekki ódýrt, reyndar, en hverrar krónu virði. Nammi.
Vel þess virði að skála í fyrir nýjum samningi. Og reyndar tveimur nýjum pöntunum á verkum, bárust mér í gær.
Kay Brothers Shiraz.
Djúp kirsuber þarna, dökkt dökkt bragð. Hrikalega gott vín. Ekki ódýrt, reyndar, en hverrar krónu virði. Nammi.
Vel þess virði að skála í fyrir nýjum samningi. Og reyndar tveimur nýjum pöntunum á verkum, bárust mér í gær.
örugglega besta vín í heimi, með skrúftappa…
Er það með skrúftappa?? Það er ég nú með fordóma fyrir þó reyndar séu nú sumir „kork“tapparnir varla skárri, hleypa a.m.k. ekki miklu lofti í gegnum sig.
þarna er líklega málvilla, en ég er bara á fyrsta ári í íslensku… „ÞVÍ er ég nú með fordóma fyrir“ er að öllum líkindum betra mál.
tja, ég er eiginlega hætt að hafa þessa fordóma, korkurinn er óttalega gallað fyrirbæri. Plasttappar ekki eins góðir og haldið var, nú er talið að allir nema alfínustu og dýrustu frönsku framleiðendur muni fara yfir í skrúftappana (síðasta sem ég las)
Vínin verða allavega ekki korkuð…
Hann Addi veit meira um þetta en ég, reyndar.