sonur minn, sá litli gleymni virðist hafa gleymt skólatöskunni sinni í skólanum í gær.
Hverju vill fólk veðja að hann verði búinn að týna símanum sínum innan viku?
svart baðherbergishn… um Leynivika | |
hildigunnur um Zell am See/Krimml Tag dr… | |
Ella um Zell am See/Krimml Tag dr… | |
hildigunnur um Salzburg, fünfter Tag | |
Ella um Salzburg, fünfter Tag |
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com.
RSS Entries and RSS Comments
Heheheh, skal veðja, kannast vel við svona gutta. Sumir segja svona viðutanmennsku vera gáfumerki …
æi, það líst mér vel á, að þetta sé gáfumerki, því mér sýnist allir karlmenn í fjölskyldunni minni vera svona… eða hafa allavega verið svona á hans aldri
Ég veðja á að hann týni honum ekki:)
ókei, we’ve got a bet going 😀
Ég ætla að veðja á að hann týni honum ekki, amk ekki strax. GSM símar eru fjársjóður í augum svona gutta og vel passað upp á þá.
Svona gleymska hefur lengi verið daglegt brauð hjá mínum dætrum. Skólatöskur, leikfimisdót, pokar með nótum…you name it. Ekki mundi ég treysta minni réttaðverða-9 ára til að passa upp á síma. Er þetta ekki ofureðlilegt á þessum aldri?
Ég er nú reyndar að hugsa um að leyfa Finni ekki að fara með símann í skólann, heldur frekar ef hann er að fara út að leika sér.
Ég ætla nú ekki að fara að veðja, en þú merkir ALLT – er það ekki?
tja, humm, skoh… 😀
Merki allavega símann, og taskan hans er merkt. Fer líka reglulega og leita í hrúgunum í skólanum, ótrúlegt hvað fólk sækir ekki.