humm

sonur minn, sá litli gleymni virðist hafa gleymt skólatöskunni sinni í skólanum í gær.

Hverju vill fólk veðja að hann verði búinn að týna símanum sínum innan viku?

9 Responses to “humm”


 1. 1 Gurrí 2007-09-1 kl. 21:52

  Heheheh, skal veðja, kannast vel við svona gutta. Sumir segja svona viðutanmennsku vera gáfumerki …

 2. 2 Fríða 2007-09-2 kl. 00:23

  æi, það líst mér vel á, að þetta sé gáfumerki, því mér sýnist allir karlmenn í fjölskyldunni minni vera svona… eða hafa allavega verið svona á hans aldri

 3. 3 Svanfríður 2007-09-2 kl. 03:52

  Ég veðja á að hann týni honum ekki:)

 4. 4 hildigunnur 2007-09-2 kl. 10:09

  ókei, we’ve got a bet going 😀

 5. 5 Veiga 2007-09-2 kl. 10:43

  Ég ætla að veðja á að hann týni honum ekki, amk ekki strax. GSM símar eru fjársjóður í augum svona gutta og vel passað upp á þá.

 6. 6 Eyja 2007-09-2 kl. 11:02

  Svona gleymska hefur lengi verið daglegt brauð hjá mínum dætrum. Skólatöskur, leikfimisdót, pokar með nótum…you name it. Ekki mundi ég treysta minni réttaðverða-9 ára til að passa upp á síma. Er þetta ekki ofureðlilegt á þessum aldri?

 7. 7 hildigunnur 2007-09-2 kl. 11:26

  Ég er nú reyndar að hugsa um að leyfa Finni ekki að fara með símann í skólann, heldur frekar ef hann er að fara út að leika sér.

 8. 8 Harpa J 2007-09-2 kl. 13:03

  Ég ætla nú ekki að fara að veðja, en þú merkir ALLT – er það ekki?

 9. 9 hildigunnur 2007-09-2 kl. 13:12

  tja, humm, skoh… 😀

  Merki allavega símann, og taskan hans er merkt. Fer líka reglulega og leita í hrúgunum í skólanum, ótrúlegt hvað fólk sækir ekki.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.140 heimsóknir

dagatal

september 2007
S M F V F F S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: