reddingar

alltaf skemmtilegt þegar allt gengur upp, ætluðum að skjótast og redda nokkrum atriðum áðan. Létum laga fjarstýringuna á öðrum bíllyklinum, keyptum risastóran sturtuhaus (hvað er með að geta lækkað svona græjur úr 16K í 6K á útsölu? Einhver hefur álagningin verið) skiptum ónýtri rauðvínsflösku í (vonandi) heila, (Addi, þetta vín var ekki til í Heiðrúnu, redda meiru takk!), Fífa keypti sér síma (og við féllum úr staðfestu okkar og keyptum síma handa miðbarninu, sá litli fær að prófa að hafa gamla síma stórusystur og sjá hvort hann týnir). Já og smá innkaup í Bónus. Allt tók þetta vel innan við klukkutíma.

2 Responses to “reddingar”


  1. 1 Katana 2007-08-31 kl. 08:50

    Á klukkutíma?? vó. Það er ekkert

  2. 2 Arnar 2007-08-31 kl. 11:59

    Takk fyrir að láta vita – það fóru 12fl í gær, líklegast þangað.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.416 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: