finale

nei, þetta eru ekki mín lokaorð hér á blogginu. Lítil hætta á því.

Keypti mér bara um daginn uppfærslu á Finale nótnaskriftarforritinu mínu. Hef hins vegar ekki þorað fyrir mitt litla líf að setja hana inn. Lendi alltaf í tómu tjóni í marga daga þegar ég er að uppfæra, sérstaklega með íslensku stafina.

Hmmm. Á maður að leggja í þetta? Engin deadline næstu vikurnar…

5 Responses to “finale”


 1. 1 Guðlaug Hestnes 2007-08-30 kl. 16:30

  Ég myndi láta á það reyna.

 2. 2 Tryggvi M.B. 2007-08-30 kl. 17:06

  Mín uppfærsla er búin að liggja óhreyfð á borðinu mínu síðan í ágúst byrjun, enda er deadline dauðans að nálgast!

 3. 3 hildigunnur 2007-08-30 kl. 19:31

  já, þá skil ég það nú verulega vel. Mín núverandi deadlines eru ekki fyrr en í október, nóvember og svo kring um áramótin. Ætti að vera hægt að redda þessu fyrir þann tíma.

  2006 virkaði aldrei hjá mér, drepur alltaf beint á sér. Og já, ég setti það upp upp á nýtt, dugði ekki til. 2005 er eiginlega orðið vel þreytt, mididraslið virkar bara stundum, þannig að ég er að vona að þetta verði betra núna.

  Fyrramálið. Hold me to it.

 4. 4 Finnbogi 2007-08-30 kl. 22:30

  Þú hefur þá rúman tíma til að henda Finale út og setja 2005 upp aftur. Gó for itt!

 5. 5 hildigunnur 2007-08-30 kl. 22:40

  2005 aftur, hmm, time travel?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.752 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: