Hrmmm

Æfingin í kvöld leiddi í ljós að hið seinna af finnsku verkunum tveimur er eiginlega ekkert svo vitlaust. Það fyrra – ég á eiginlega eftir að berjast fyrir því að við reynum að gera míkrótónana í því, ég held við getum það vel.

Þetta sænska, ööö – ég á enn eftir að sjá vit í því.

3 Responses to “Hrmmm”


 1. 1 Stefán Arason 2007-08-23 kl. 11:06

  Það er magnað með nýja finnska kórmúsík, að hún getur verið einstaklega leiðinleg. Reyndar með nýja finnska músík almennt. Tja, allavega þá sem er kynnt á UNM. Tónlistin frá finnum er oftast nær ótrúlega vel gerð og jafnleiðinleg aftur á móti.
  Alhæfingar eru slæmar, en þessi er byggð á 5 ára UNM reynslu, en slæm samt sem áður 🙂

 2. 2 hildigunnur 2007-08-23 kl. 14:50

  Ahm. Mér fundust alltaf þau sænsku lélegust hér í denn, enda kennararnir þeirra svo ofurfastir í avantgardismanum.

  En Fífu finnst allavega mjög skemmtilegt að glíma við þetta. Gunnsteinn fer alveg á kostum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: