hvað þetta sænska verk er hrikalega mikill raddbrjótur.
Fyrri helmingur verksins samanstendur af urri, söng á innsogi, hvísli, surgi og fleiru skemmtilegu. Í síðari helmingnum er löngum tónum haldið í það óendanlega. Og fyrsti sópran þarf að halda háa c í að ég held 20 sekúndur.
Ég á þokkalega eftir að nota þetta stykki sem víti til varnaðar í Hljóðfærafræði mannsraddarinnar – kúrsinum mínum í framtíðinni. Og ég á bókað eftir að tala við þessa sænsku stelpu og biðja hana blessaða að gera ekkert svipað í framtíðinni, a.m.k. ef hún vill fá verkin flutt.
En við fengum gott hláturskast á æfingunni í dag…
Nýlegar athugasemdir