Sarpur fyrir 13. ágúst, 2007

langir dagar

krakkarnir eru í þvílíku púli hér, 5 tímar á dag af spilamennsku, afródansi og öðrum skemmtlegheitum, þokkalegar pásur á milli þannig að dagurinn er alveg upptekinn.  Ég hleyp á milli tíma krakkanna, samviskusama suzukimamman sem ég er, nema núna er hljómsveitaræfing og ekkert pláss fyrir mig inni í stofunni.  Netpása.  Skýst út eftir smástund að kaupa safa og kex eða eitthvað fyrir ungana, fyrir síðasta tímann.


bland í poka

teljari

  • 375.556 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa