mínu hlutverki

á Kirkjulistahátíð lokið, það er að segja sem flytjanda. Tónleikarnir gengu fínt, heyrði óminn af brass/slagverksverki Helga Hrafns og svo var okkar verk. Held það hafi gengið mjög vel í áheyrendur, að minnsta kosti var klappað og hrópað á eftir.

Á laugardaginn kemur (menningarnótt) verður hins vegar frumfluttur sálmurinn sem ég var að flýta mér að semja áður en ég fór í Skálholt í júlí. Nánari fréttir af því þegar nær dregur, hugsa ég.

2 Responses to “mínu hlutverki”


  1. 1 Gummi 2007-08-12 kl. 02:16

    Þetta var aldeilis fínt, og flott verk hjá pilti. Aumingja gamli maðurinn við hliðina á mér hrökk við í nánast hvert skipti sem slagverksleikarinn réðst á pákuna, hafði nú svolitlar áhyggjur af honum á tímabili…

  2. 2 hildigunnur 2007-08-12 kl. 10:10

    haha, já Nico var líka búinn að setja Frank fyrir að beita öllum kröftum á bassatrommuna 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: