Suzukimamma, það er það sem ég verð næstu dagana. Námskeið í Hafnarfirði, yngri krakkarnir taka þátt og Fífa verður að aðstoða. Ég er meira að segja með lyklavöld, sé fram á að vera hér frá 8-18 alla daga (urrg, verð að reyna að athuga hvort ekki er hægt að breyta því eitthvað).
Krakkarnir verða að spila og syngja og í alls konar leikjum og dóti allan daginn, þokkalega þétt dagskrá. En lítur bara vel út.
0 Responses to “Full-time”