Full-time

Suzukimamma, það er það sem ég verð næstu dagana.  Námskeið í Hafnarfirði, yngri krakkarnir taka þátt og Fífa verður að aðstoða.  Ég er meira að segja með lyklavöld, sé fram á að vera hér frá 8-18 alla daga (urrg, verð að reyna að athuga hvort ekki er hægt að breyta því eitthvað).

Krakkarnir verða að spila og syngja og í alls konar leikjum og dóti allan daginn, þokkalega þétt dagskrá.  En lítur bara vel út.

0 Responses to “Full-time”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: