litli maðurinn

fór til sjónfræðings í dag (hann er ekki með 100% sjón á hægra auga þannig að það er fylgst með honum reglulega).

Súsanna sjónfræðingur er ekki íslensk, talar reyndar þokkalega íslensku, en Finnur tók af skarið í dag og talaði bara ensku við hana. Las stafi og tölur á ensku og allt saman, átti í smá vandræðum með z og h, annars bara nokkuð reiprennandi.

Ótrúlegt að 7 ára barnið tali svona góða ensku, aldrei hefur hann búið í enskumælandi landi eða neitt. Ekki höfum við gert neitt í að kenna honum. Meira og minna allt barnaefni textað. Máttur netsins…

2 Responses to “litli maðurinn”


  1. 1 Imba 2007-08-9 kl. 10:53

    … og þú veist hvaðan … … …

  2. 2 hildigunnur 2007-08-9 kl. 10:57

    hehe, já, klárt… 😀


Færðu inn athugasemd




bland í poka

teljari

  • 380.650 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa