Vöknuðum snemma þvà stefnan var sett á San Marino. Unglingarnir komu með, Anna Sigga svaf eiginlega alla leiðina en FÃfa og Alexsandra kjöftuðu stanslaust, fundu út að þær voru ótrúlega lÃkar, þrátt fyrir nær þriggja ára aldursmun. Gott mál.
Verulega gaman að fá að taka aðeins à bÃlinn án þess að vera að hugsa um samflot eða að rata. Ég keyrði uppeftir (rúmlega tveggja tÃma akstur) en Jón Lárus til baka.
Meiningin var að kaupa lÃkjöra, San Marino er frægt fyrir lÃkjörana sÃna, allar mögulegar bragðtegundir, kaupa pÃadÃnupönnu – já og svo tékka enn og aftur á Harry Potter. Byrjuðum à verslunarsamstæðu, fengum okkur þar hádegismat, skildum við stelpurnar sem ætluðu að mallrottast.
Nema hvað, engin lÃkjörabúð à samstæðunni. Sáum enga búsáhaldabúð heldur en þarna var bókabúð. En nei, enginn Harry Potter. Ussussuss. Var samt ansi stolt af þvà að hafa getað alein beðið um bókina (Jón hafði brugðið sér frá), gert mig skiljanlega og skilið svarið, stelpan à bókabúðinni talaði enga ensku.
Við Jón neyddumst sem sagt til að fara upp á ógeðslegu túristagötuna, meiningin hafði verið að sleppa henni. Reyndar voru einhverjar drykkjabúðir à bænum en þarna var komin sÃesta og ekkert opið. Sikksökkuðum hálfa leið upp á fjallið, fundum ágætis stæði, inn um hliðið, fram hjá pyntingasafninu og beint à fyrstu drykkjabúð. Sem betur fer var slÃk búð innan við 10 metra frá hliðinu.
Keyptum sÃtrónulÃkjör (ósmakkaðan) og svo melónu- og núggalÃkjör. Sælgæti.
Aftur à mallið, stelpurnar voru lÃtt hrifnar af þvÃ, FÃfa hafði fundið sér hatt en hinar tvær bara ekki neitt. Ég heimtaði að fara inn à rafvörubúðina og svei mér þá ef ekki leyndust búsáhöld þar fyrir innan. 2 pÃadÃnupönnur rötuðu à innkaupapoka (ein handa Þorbirni og Helgu).
og heim aftur.
Finnur fékk að prófa að hreinsa laugina, hún var þrifin á þriggja daga fresti (fyrir utan sjálfhreinsibúnaðinn á vatninu, sem ekki náði laufum og slÃku):

Hallveig og Jón Heiðar buðu upp á tagliatelle bolognese à kvöldmatinn. Ekki sem verst. Eiginlega bara afskaplega gott, takk aftur fyrir okkur.

Nýlegar athugasemdir