hótelið, já…

hún Nanna benti mér á dóma um hótelið á tripadvisor.com, maður hefði betur skoðað þetta fyrst. Reyndar, hefðum við ekki verið búin að borga hótelið fyrirfram hefði maður aldrei verið þarna lengur en fyrstu nóttina.

4 Responses to “hótelið, já…”


 1. 1 farfuglinn 2007-08-1 kl. 10:44

  Vá, ekkert smá slæmir dómar. Greinilega borgar sig að skoða þessa síðu!

 2. 2 hildigunnur 2007-08-1 kl. 11:58

  já, ég kíki pottþétt á síðuna áður en ég staðfesti bókun á hóteli, næst!

 3. 3 Nanna 2007-08-1 kl. 22:31

  Ég skoða þessa síðu alltaf þegar ég er að leita að hóteli – þegar ég hef valið hótel eftir umsögnum þarna hef ég alltaf verið mjög sátt. Svo er líka oft hægt að sjá myndir sem gestirnir hafa sjálfir tekið, ekki bara promo-myndir frá hótelinu.

 4. 4 hildigunnur 2007-08-2 kl. 09:37

  já, ég hreinlega vissi ekki af síðunni. Þetta verður bókað skoðað í framtíðinni.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.924 heimsóknir

dagatal

ágúst 2007
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: