passið ykkur

ef þið komið hingað í Skálholt á tónleikana (sem ég ætla að auglýsa betur eftir smástund) að kaupa ekki tvöfaldan espresso í kaffisölu Skálholtsskóla.

Einfaldur kostar 250. Allt í fína

Tvöfaldur – ja, hann kostar að sjálfsögðu 500. En ekki hvað?

9 Responses to “passið ykkur”


 1. 1 Kalli 2007-07-11 kl. 13:09

  Panta bara tvöfaldan þá en biðja um að hann komi í tveimur bollum? 😀

 2. 2 hildigunnur 2007-07-11 kl. 13:50

  jámm, algerlega!

 3. 3 kjartan valdemarsson 2007-07-11 kl. 22:10

  Var að slá inn á Google:

  23. Davíðssálmur nótur

  Ertu með einkaleyfi?

 4. 4 Hafdís 2007-07-12 kl. 01:04

  Hahhahhaha, vá :D!

 5. 5 kontri 2007-07-12 kl. 09:26

  Ég lenti líka í þessu verðrugli í Bláa Lóninu, ég reyndi að færa rök fyrir því að tvöfalt verð væri út í hött, tvöfaldur espresso væri aðalega bara meira vatn sem er frekar ódýrt á Íslandi og að ég hafi hvergi fengið tvöfaldan espresso á tvöföldu verði, hvorki erlendis né heima. En þar sem ég var að fá tvöfalt meira af vörunni þá gat afgreiðslukonan ekki skilið að mér finndist ekki eðlilegt að borga tvöfalt verð. Ótrúlegt! Gráðugir Íslendingar.

 6. 6 hildigunnur 2007-07-13 kl. 10:09

  Kjartan, ha? Kem ég svona oft upp?

  kontri, jámm og ekki bara gráðugir heldur heimskir í þokkabót 😮

 7. 7 Kalli 2007-07-13 kl. 18:13

  Heimska, já. Aðallega samt ódannaðir 😀

 8. 8 hildigunnur 2007-07-13 kl. 19:12

  hehe, svo heldur sagan áfram. Í dag kom umræðan aftur upp á þessu blessaða kaffihúsi. Konan sagði: Þetta er sko alls staðar svona. Óli bróðir: Nei, ég vinn nú á veitingastað og kaffið hjá okkur kostar 300 og tvöfaldur 350. Hvar kostar þetta svona mikið? Konan: Uuuu, Kaffi París.

  fór á netið áðan, cafeparis.is. Neibb.

  Ótrúlegt hvað fólk getur verið vitlaust. Ekki séns að hún ætlaði að gefast upp.

 9. 9 hildigunnur 2007-07-13 kl. 19:39

  Kjartan, fyndið. Og ég sem hef ekki einu sinni samið við 23. Davíðssálm 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

júlí 2007
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: