að keðjuverka, þetta var ekki smá skemmtilegt. Gátum ekki beðið um betra veður. Hjóluðum frá Glæsibæ, niður Suðurlandsbraut og Laugaveg, Bankastræti, Lækjargötu, yfir Tjarnarbrúna, Tjarnargötu og að ráðhúsinu, síðan hringuðum við Alþingishúsið og enduðum á að fá okkur að borða á Austurvelli.
Stendur til að halda þetta mánaðarlega síðasta föstudag í mánuði. Stay tuned.
Nýlegar athugasemdir