Sarpur fyrir 29. júní, 2007

þá er maður búinn

að keðjuverka, þetta var ekki smá skemmtilegt. Gátum ekki beðið um betra veður. Hjóluðum frá Glæsibæ, niður Suðurlandsbraut og Laugaveg, Bankastræti, Lækjargötu, yfir Tjarnarbrúna, Tjarnargötu og að ráðhúsinu, síðan hringuðum við Alþingishúsið og enduðum á að fá okkur að borða á Austurvelli.

Stendur til að halda þetta mánaðarlega síðasta föstudag í mánuði. Stay tuned.

Meira hér og hér. Myndir örugglega fljótlega.

pæling

hann Jón Lárus er með svolítið skemmtilega pælingu á síðunni í dag.


bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa