Sarpur fyrir 25. júní, 2007

hananú

þá er ég að spá í að fara að kíkja á þessa ísraelsku texta. Var ég búin að segja frá því að ísraelskur strákur sendi mér fullt af textum og vill hafa samvinnu um júróvisjónlag. Hehehe. En gæti orðið gaman.

(kannski þess virði að taka eftir að ég flokka þetta ekki sem tónsmíðar, heldur dægradvöl…)

ummerki falin

nú sést ekki að það hafi verið sandkassi í garðinum. Nema af því að bletturinn bak við þar sem hann var er heldur grænni en restin af veggnum í kring um garðinn.


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa