dagurinn

fór í útréttingar, innréttingar og afmæli.

Innréttingar, þurfum að redda smá í eldhúsinnréttinguna, settum loksins upp viftu yfir eldavélina (víst nauðsynlegt með gas) og vantar spýtu (ekki samt sög) til að hylja elementið.

Útréttingar, fundum hvar við fengjum nýja hurð fyrir neðri innganginn, lengi vantað. Restin af sumarblómunum í hús og í mold. Fundum hvar við gætum fengið nýja festingu á garðhliðið, höfum ekki getað lokað hliðinu almennilega í mörg ár.

Afmæli, heimsins besta litla frænka, hún Ragnheiður Dóra varð 7 ára í dag. Til hamingju með afmælið, skottan mín. Flott garðveisla á ættaróðalinu að Sunnuflöt 7. Bar ekki á mig sólarvörn, byrjað að klæja. Heimska ég…

0 Responses to “dagurinn”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: