Sarpur fyrir 14. júní, 2007

frágengið

prógrammið fyrir Skálholt í sumar, reddaði einum fyrsta alt í stað þeirra tveggja sem geta ekki verið með.  Báðir tenórarnir sem eru að reyna að redda því að geta verið með fengu að vera á listanum, vonandi getur allavega annar verið.

Svo er bara að redda nótum að því sem við eigum ekki (búin að panta það sem er hægt, sumt eigum við til en einu er tónskáldið að leita að í hirslum sínum)

Frábært að fá svona óvænt Jóns Nordalsprógramm.  Þau eru alltaf svo mikil snilld.  Tvö verk sem ég hef ekki sungið áður, meira að segja, þó þau séu ekki ný.


bland í poka

teljari

  • 375.416 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa