yfir henni Lóu, Guðbjört Lóa Sæmundsdóttir var náfrænka Jóns Lárusar, yndisleg stúlka sem var búin að berjast hetjulega við krabbamein síðustu 4 árin.
Athöfnin var yndisleg, vel valin tónlist, hjartnæm minningarorð, gengið út í sólskinið, allt lagðist á eitt að gera stundina sem fallegasta. Léttir örlítið á, þó erfitt sé.
Sæmundur, Halla og Salvör, við hugsum til ykkar. Lóa mín – hvíl í friði…
Nýlegar athugasemdir