ekki er þetta nú besta eða fyndnasta (já, né best lýsta) vídeó af ketti í heimi. Enda bara tilraun, ég var að skrá mig á DailyMotion og henti inn þessari upptöku af sofandi kettinum. Bear with me.
Sarpur fyrir 11. júní, 2007
í gær var farið í Gróðrarstöðina Mörk, í stað Blómavals. Sáum ekki eftir því, frábært úrval og flottar plöntur. Potuðum niður slatta en eigum eftir að fara allavega eina ferð.
Hér er litla steinhæðin sem við bættum í garðinn fyrir nokkrum árum.
og hér eru blóm og kryddjurtir við innganginn sunnan megin.
Nýlegar athugasemdir