Sarpur fyrir 5. júní, 2007

undrabörnin

okkar voru að fá einkunnirnar úr skólanum í dag. Tja, stelpurnar, Finnur fær bara útskriftarskírteini úr fyrsta bekk.

Freyja fékk 9,0 í meðaleinkunn og Fífa fékk 9,44

mohohontin…

vííííí :D

ég fæ að syngja sóló með Sinfóníunni á fimmtudaginn. Syng Frasquitu í Carmen. Við héldum að allar stelpurnar ættu að syngja partana en þannig verður það ekki, ég og Rakel Edda syngjum Frasquitu og Mercedes, komum fremst á sviðið og allt. Kúúúúl.

Verst að ég get ekki hvatt lesendur til að koma á tónleika, það er uppselt (glúbb, fullt Háskólabíó). En ætli þetta verði nú ekki í úbartinu?…

(best að taka upp símann og athuga hvort ég fái einn söngtíma fyrir fimmtudaginn)


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa