þriðji í afmæli

í fyrradag við fjölskyldan (á sjálfan afmælisdaginn), afmælisbarnið getur nú búið til bearnaisesósu frá grunni, lofandi góðu sem gourmet kokkur, í gær 3 vinkonur í mat og gistingu (auðvitað farið að sofa um hálffimm eða svo) og svo stórfjölskyldan í dag í kaffi og kökur.

En þá er líka afmælishrinan búin þetta árið. Ágætt, bara.

2 Responses to “þriðji í afmæli”


  1. 1 tonskald 2007-06-4 kl. 12:10

    Ekki kann ég að gera bearnaissósu frá grunni 😦 Til hamingju með að eiga svona gourmet kokkandi ungling 😀

  2. 2 hildigunnur 2007-06-4 kl. 13:10

    takk, já hún er æði 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.397 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: