herra ormur

er að læra að hjóla. Það gengur svona og svona. Skil það reyndar ekki, þar sem hann er með ágætis balans almennt.

2 Responses to “herra ormur”


  1. 1 Finnbogi 2007-05-31 kl. 08:52

    Amma kenndi mér að hjóla á sínum tíma. Það fór þannig fram að hún setti mig upp á hjólið og ýtti mér niður brekkuna við Víðistaðakirkju (sem þá var malarvegur og tún/mýri sitthvoru megin við). Þá hafði ég val milli þess að hjóla eða detta. Ég datt reyndar frekar oft og fékk nokkra marbletti (enda hef ég frekar lélegt jafnvægisskyn) en lærði að hjóla á þremur svona kennslustundum.

  2. 2 hildigunnur 2007-05-31 kl. 10:26

    Hmm, Hallveig lærði sirka svona að hjóla, bræðurnir ýttu henni af stað niður Lindarflötina (eða þar einhvers staðar). Gleymdu hins vegar að kenna henni að stoppa fyrst, þannig að hún flaug á hausinn, rotaðist og vissi næst af sér inni í rúmi hjá einhverri skelkaðri konu sem átti heima í götunni. Ég held að ég sé ekkert að hætta á brekkur með Finn neitt fyrr en hann er búinn að ná jafnvæginu betur…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.798 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: