stelpurnar

voru þvílíkt æði í gærkvöldi, voru að passa á meðan við fórum í boðið og þegar við komum heim voru þær búnar að taka ógurlega vel til í neðri hluta íbúðarinnar. Ekki leiðinlegt að koma heim í slíkt.

Man reyndar eftir því að við fórum stundum í svona tiltektarleik heima þegar ég og frænkur mínar voru að passa litlu systkini mín. Ég hef örugglega verið ógurlegur herforingi.

2 Responses to “stelpurnar”


  1. 1 Þorbjörn 2007-05-25 kl. 16:32

    Já, það var þá sem ég áttaði mig á því að tiltekt er ekki fyrir mig. Best að bíða þangað til aðrir verða pirraðir á draslinu og taka til…

  2. 2 hildigunnur 2007-05-25 kl. 16:42

    hehe, já. Ekki að þú hafir ekki haft gott af því… 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.788 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: