Sarpur fyrir 23. maí, 2007

boðið í mat

það mætti halda að maður væri á kafi í dating game. Boðið í mat í gær, í dag, á morgun og hinn…

nýr vettvangur

nei ekki fyrir pólitíkusa heldur fyrir sníkjubloggara.

á Whats Happenin’ er ein færsla á dag en lesendum boðið að henda inn eigin færslum í kommentakerfi. Kúúúl

Fundið hjá ze

Frétti af

góðum viðtökum barnakóraverksins, bæði börn og kórstjórar hæstánægð og þótti gaman að syngja. Snilld. Verður spennandi að heyra upptökuna.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa