Sarpur fyrir 16. maí, 2007

hún Freyja

skotta er með smá spurningalista á blogginu sínu, sem ég var bara ekki farin að taka eftir. (búin að líma hana inn í rss feeds hjá mér núna…). En hér kemur svar:

1. Já.

2. til Ítalíu, Rómar og Le Marche

3. tæpar 2 vikur

4. Ekki nákvæmlega á þessa staði, nei. En kannski skjótumst við á staði sem við höfum farið á áður, svo sem Aquafan.

Hvet lesendur til að svara líka skottunni minni.


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa