Sarpur fyrir 15. maí, 2007

spooks

var að horfa á fyrsta þáttinn minn af þessari seríu um MI5, bara hörkugóð. Eins og breskir þættir eiga til, og það oftar en ekki. Á þetta verður horft. Nú er hljómsveitin búin í bili, þriðjudagskvöldin laus. Gott mál.

tilraun

hvernig ætli þetta virki?

hei, var að uppgötva

hrikalega flotta grúppu sem kallar sig Blue Man Group, og ekki að ástæðulausu. Aðallega slagverk, og ótrúlegustu hljóðfæri.

Skoðið:

páfinn

jámm, skoðið þetta.

dagsins notið

til fullnustu, búin að hanga á netinu á náttfötunum í svo til allan morgun, svona fyrir utan klukkutímann sem ég tók mér í bað.

En nú gera eitthvað. Opna Finale, hringja í sálmaskáld, æfa franska texta. Taka til? Hmmm?


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa