á morgun

þarf ég ekki að mæta neins staðar. Engin kennsla. Ekkert skutl með krakkana. Engin hljómsveitaræfing. Enginn fundur.

Miðað við síðustu égveitekkihvað margar vikur er þetta mjög skrítin tilfinning. Og já, ég er að telja helgarnar með.

Og ég er ekki að kvarta…

6 Responses to “á morgun”


 1. 1 tonskald 2007-05-14 kl. 23:44

  Njóttu dagsins. Þú átt hann skilið 😀

 2. 2 Kristín 2007-05-15 kl. 06:52

  Hey, ég er í sömu aðstöðu! Verst að geta ekki hitt þig í kaffi…

 3. 3 Fríða 2007-05-15 kl. 08:14

  Jáen, hvað ætlarðu þá eiginlega að gera?

 4. 4 hildigunnur 2007-05-15 kl. 08:20

  haha, svo sem nóg að gera. Kannski maður haldi áfram með sinfóníuna, svo er ég með eina litla pöntun í gangi. En það er heima…

  Kristín, já, dmn, hefði vel verið til í það. Eða hvítvínsglas á kaffihúsi.

  fellow tónskáld, takk 🙂

 5. 5 eddi 2007-05-15 kl. 08:21

  mér skilst að það segist „hljónstræng“

 6. 6 hildigunnur 2007-05-15 kl. 08:25

  já, úpps, semsagt engin hljónstræng.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.140 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: