unglingurinn

búinn í miðprófinu í fiðlunni, stóð í þrjú kortér fyrir framan langa röð prófdómara og skólastjórnenda í Tónlistarskólanum í Reykjavík í dag og spilaði, með og án meðleikara.

Öll hin prófin sem hún á eftir í vor verða hjóm eitt í samanburði, enda er svonalagað alltaf talsverð eldskírn. Enda er hún sárfegin.

6 Responses to “unglingurinn”


  1. 1 Hafdís 2007-04-24 kl. 22:35

    Flott, duglegur unglingur :D.

    Talandi um unglinginn þinn…ég er í rooooosa pikklesi með pössun fyrir sunnudaginn, eins og gefur að skilja! ALLIR sem eru vanir að passa fyrir mig ætla að koma á tónleikana :p. Ertu til í að hringja í mig bara…sem fyrst…hvenær sem er…datt smá plott í hug ;). Myndi launa pössupíum ríkulega fyrir passið ef það gengur upp.

  2. 2 hildigunnur 2007-04-24 kl. 22:46

    mjamm, ættum að geta reddað því einhvern veginn. Hringi í þig á morgun.

  3. 3 væla veinólínó 2007-04-25 kl. 08:25

    æði! kysstu hana frá mér 😀

  4. 4 Þorbjörn 2007-04-25 kl. 11:20

    Hamingjuóskir úr Kárahnjúkamoldrokinu.

  5. 5 Veiga 2007-04-25 kl. 13:36

    Til hamingju. Ekkert smá flott hjá henni

  6. 6 Eyja 2007-04-25 kl. 16:20

    Til hamingju með hana!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

apríl 2007
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: