ahh

spileríið tókst mjög vel hjá unglingnum í gær, það þarf nú bara svolítið til að geta staðið ein uppi á sviði og spilað og spilað, um 3 kortér af skölum, tvígripum, æfingu og svo lögin, kafli úr Bachsvítu, konsertkafli eftir Haydn, nýja lagið mitt (tvisvar) og pólskur dans. Glæsilegt hjá henni.

Veit hún getur ekki beðið eftir að klára prófið á þriðjudaginn, vorprófin í skólanum og það allt verður ekkert mál eftir þetta.

Svo aðalfundurinn, ósköp rólegur og tíðindalítill fundur, maturinn og vínið síðan í sérflokki. Bambasteik með trufflusósu var hættulega gott og súkkulaði créme bruléeið tóm sæla. Nokkur fín vín frá honum Adda líka.

Heim um þrjúleytið í nótt, minns pínu syfjaður núna. Og lööööng æfing á eftir…

4 Responses to “ahh”


 1. 1 Syngibjörg 2007-04-22 kl. 14:51

  Til hamingju með hana og lagið:O)
  Alltaf gott þegar hljóðfærapróf eru búin. Man ég hlakkaði alltaf til að fara í spilatímann á eftir prófinu til að fá ný lög til að æfa.

 2. 2 Arngrímur 2007-04-22 kl. 15:36

  Vá, ekkert smáræði! Til lukku með stelpu 🙂

  Hvaða hljóðfæri var það annars?

 3. 3 hildigunnur 2007-04-22 kl. 22:04

  takk takk 🙂

  Fiðla var það.

 4. 4 Arnar 2007-04-24 kl. 07:38

  Til hamingju með það! Og líka með að hafa verið í partýstuði til 3.00 á laugardagskvöldið!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.761 heimsóknir

dagatal

apríl 2007
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: