og hin verkin sem við verðum með á tónleikunum eftir tvær vikur (muna, muna…) eru öll að koma til. Búin að ná nótunum eiginlega alveg hundraðprósent, nú stendur yfir vinna við að fínpússa. Það er alltaf skemmtilegast, ja, fyrir utan tónleikana sjálfa, sem eru jú toppurinn.
Þetta verk er bara svo bilað flott. Get ekki beðið eftir því að fá einsöngvarana og hljóðfæraleikarana með á æfingu…
Nýlegar athugasemdir